Nokia N90 - Snið—Val á tónum

background image

Snið—Val á tónum

Til að velja og breyta hringitónum, skilaboðatónum og
öðrum tónum skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Snið

.

Ef annað snið en sniðið

Almennt

er valið sést heitið á

því efst á skjánum í biðstöðu.

Ýttu á

í biðstöðu til að velja annað snið.

Veldu sniðið sem þú vilt nota og svo

Í lagi

.

Til að breyta sniði skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Snið

.

Veldu sniðið og síðan

Valkostir

>

Sérsníða

. Veldu

stillinguna sem þú vilt breyta og ýttu á

til að opna

valkostina. Tónar sem eru geymdir á minniskortinu eru
táknaðir með

. Þú getur flett í gegnum tónalistann

og hlustað á tónana áður en þú velur tón til að nota. Ýttu á
hvaða takka sem er til að slökkva á tóninum.

Ábending! Þegar þú velur tón opnar

Hl. niður

tónum

lista yfir bókamerki. Þú getur valið bókamerki

og tengst við vefsíðu til að hlaða niður tónum.

Ábending! Upplýsingar um hvernig er hægt að breyta

tóninum fyrir dagbókina eða klukkuna er að finna í
‘Stillingum tækisins breytt’, bls. 22.

Til að búa til nýtt snið skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýtt

.