
Snið án tengingar
Ótengdur
sniðið gerir þér kleift að nota símann án þess
að tengjast við þráðlausa símkerfið. Þegar þú virkjar
sniðið
Ótengdur
er slökkt á tengingunni við þráðlausa
símkerfið og það gefið til kynna með
í
sendistyrksvísinum. Lokað er á allar þráðlausar sendingar
til og frá tækinu. Ef þú reynir að senda skilaboð er þeim
komið fyrir í úthólfinu þaðan sem þau eru send síðar.
Viðvörun: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja
eða svara úr símanum, þar sem tenging við símkerfið
er nauðsynleg, eða nota aðrar aðgerðir sem þurfa
stuðning símkerfis.
Viðvörun: Það verður að vera kveikt á tækinu til
að hægt sé að nota sniðið
Ótengdur
. Ekki má kveikja
á tækinu þar sem notkun þráðlausra tækja er bönnuð
eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Til að slökkva á
Ótengdur
sniðinu skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Snið
. Síðan skaltu velja annað snið og svo
Valkostir
>
Gera virkt
>
Já
. Þá verða þráðlaus samskipti
aftur möguleg (ef nægur sendistyrkur er fyrir hendi).
Ef Bluetooth-tenging er virk þegar kveikt er á
Ótengdur

Stillingum tækisins breytt
24
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
sniðinu verður slökkt á henni. Bluetooth-tengingunni
er sjálfkrafa komið aftur á eftir að slökkt er á sniðinu
Ótengdur
. Sjá ‘Stillingar Bluetooth’, á bls. 101.