Tengiliðir (Símaskrá)
39
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Tengiliðir (Símaskrá)
Ýttu á
og veldu
Tengiliðir
. Í
Tengiliðir
getur þú tengt
þína eigin hringitóna eða smámynd við tengiliðarspjald.
Þú getur einnig búið til tengiliðahópa sem gerir þér kleift
að senda textaskilaboð eða tölvupóst á marga viðtakendur
samtímis. Þú getur bætt mótteknum tengiliðaupplýsingum
(nafnspjöldum) við tengiliði. Sjá ‘Gögn og stillingar’, á
bls. 72. Aðeins er hægt að senda upplýsingar um tengiliði
á milli samhæfra tækja.
Ábending! Taktu reglulega afrit af upplýsingunum í
símanum og settu það á minniskortið. Þá getur þú fært
upplýsingarnar, líkt og tengiliði, aftur í símann síðar.
Sjá ‘Verkfæri fyrir minniskort’, á bls. 19. Þú getur einnig
notað Nokia PC Suite til að taka öryggisafrit
af tengiliðunum þínum og vista það á tölvu.
Sjá geisladiskinn sem fylgir með símanum.
Valkostir í
Tengiliðir
eru
Opna
,
Hringja
,
Búa til
skilaboð
,
Nýr tengiliður
,
Opna samtal
,
Breyta
,
Eyða
,
Taka afrit
,
Bæta við hóp
,
Tilheyrir hópum
,
Merkja/Afmerkja
,
Afrita
/
Afrita í SIM-skrá
,
SIM-
tengiliðir
,
Opna vefsíðu
,
Senda
,
Upplýs. um minni
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.