Tenging við tölvu
Þú getur notað tækið þitt með ýmsum forritum fyrir
tengingu við tölvu og gagnaflutning. Með Nokia PC Suite
getur þú t.d. samstillt tengiliði, dagbók og verkefni og flutt
myndir á milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Komdu tengingunni alltaf á í tölvunni til að samstilla hana
við tækið.
Nánari upplýsingar um hvernig setja á upp Nokia PC Suite
(samhæft við Windows 2000 og Windows XP), sjá
notandahandbók fyrir Nokia PC Suite og Nokia PC Suite
hjálpina í uppsetningarhlutanum á geisladiskinum.