
Tækið notað sem mótald
Þú getur notað tækið þitt sem mótald til að senda og taka
á móti tölvupósti eða til að tengjast við internetið með
samhæfri tölvu með Bluetooth-tengingu eða gagnasnúru.
Nánari leiðbeiningar um uppsetningu er að finna í
notendahandbókinni fyrir Nokia PC Suite í
mótaldsvalkostum (Modem options) á geisladiskinum.
Ábending! Þegar þú notar Nokia PC Suite í fyrsta
skipti skaltu nota Get connected wizard forritið í
Nokia PC Suite til að tengjast við tölvuna þína.
Sjá geisladiskinn sem fylgir með símanum.

Tengingar
104
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.