Nokia N90 - Bókamerkjaskjár

background image

Bókamerkjaskjár

Útskýring: Bókamerki samanstendur af veffangi

(nauðsynlegt), heiti bókamerkisins, aðgangsstað og,
ef vefsíðan krefst þess, notandanafni og lykilorði.

Valkostir í bókamerkjaskjánum eru

Opna

/

Hlaða

niður

,

Stj. bókamerkja

,

Merkja/Afmerkja

,

Valm. í

leiðarkerfi

,

Verkfæri

,

Frekari möguleikar

,

Senda

,

Finna bókamerki

,

Upplýsingar

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur
sem ekki eru tengd Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur
til notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að heimsækja þessi
vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir öll
önnur setur.

Tákn á bókamerkjaskjánum:

Upphafssíðan sem tilgreind er fyrir sjálfgefna

aðgangsstaðinn. Ef þú notar annan sjálfgefinn
aðgangsstað breytist upphafssíðan í samræmi við hann.

Sjálfvirka bókamerkjamappan inniheldur bókamerki

(

) sem er safnað sjálfkrafa þegar þú skoðar vefsíður.

Bókamerkjunum í þessari möppu er raðað sjálfkrafa
eftir léni.

Bókamerki sem sýnir heiti eða veffang bókamerkisins.