Tengingu komið á
Þegar þú hefur vistað allar nauðsynlegar tengistillingar
geturðu opnað síður.
1
Veldu bókamerki eða sláðu inn veffang í reitinn (
).
Þegar þú slærð inn veffang birtast þá bókamerki sem
passa við það sem þú hefur skrifað fyrir ofan reitinn.
Styddu á
til að velja rétt bókamerki.
2
Styddu á
til að hlaða niður síðunni.
Vefur
86
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.