Nokia N90 - Vafrað

background image

Vafrað

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og

sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði

.

Þegar þú ert að vafra eru eftirfarandi valkostir í

boði (fer eftir vefsíðunum sem verið er að skoða)

Opna

,

Samþykkja

,

Fjarlægja skrá

,

Opna í skoðara

,

Þjónustuvalkostir

,

Bókamerki

,

Vista s. bókamerki

,

Valm. í leiðarkerfi

,

Verkfæri

,

Frekari möguleikar

,

Sýna myndir

,

Senda bókamerki

,

Leita

,

Upplýsingar

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Á vefsíðu eru nýir tenglar undirstrikaðir með bláu og
tenglar sem áður hafa verið skoðaðir með fjólubláu.
Jaðar mynda sem gegna hlutverki tengla er blár.

Til að opna tengil, merkja í reiti og velja skaltu styðja á

.

Flýtivísir: Notaðu

til að fara neðst á síðu og

til að fara efst á síðu.

Til að fara til baka um eina síðu þegar þú vafrar skaltu velja

Til baka

. Ef

Til baka

er ekki í boði skaltu velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Forsaga

til að skoða lista í tímaröð

yfir síður sem þú hefur skoðað. Listinn yfir fyrri síður er
hreinsaður í hvert sinn sem hætt er að vafra.

Til að sækja nýjasta efnið af miðlaranum skaltu
velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Hlaða aftur

.

Til að vista bókamerki skaltu velja

Valkostir

>

Vista s.

bókamerki

.

Ábending! Til að opna bókamerkjaskjáinn á meðan þú

vafrar skaltu halda inni

. Til að fara aftur í

vafraskjáinn skaltu velja

Valkostir

>

Aftur að síðu

.

background image

Vefur

87

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Til að vista síðu á meðan þú vafrar skaltu velja

Valkostir

>

Frekari möguleikar

>

Vista síðu

. Þú getur vistað síður í

minni símans eða á minniskorti og þannig skoðað þær án
tengingar. Til að opna síðurnar síðar skaltu styðja á

í bókamerkjaskjánum til að opna

Vistaðar síður

skjáinn.

Til að slá inn nýtt veffang skaltu velja

Valkostir

>

Valm. í

leiðarkerfi

>

Opna vefsíðu

.

Til að opna undirlista með skipunum eða aðgerðum
fyrir síðuna sem er opin skaltu velja

Valkostir

>

Þjónustuvalkostir

.

Þú getur hlaðið niður skrám sem ekki eru sýnilegar
á vefsíðunni, t.d. hringitónum, myndum, táknmyndum
netrekenda, þemum og myndinnskotum. Hlutir sem hlaðið
er niður eru meðhöndlaðir af viðeigandi forritum símans.
Til dæmis er mynd sem hlaðið hefur verið niður vistuð í

Gallerí

.

Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, tónlist
(þar á meðal hringitóna) og annað efni.

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og

annan hugbúnað frá aðilum sem veita nægilegt öryggi og
vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.

Ábending! Vafrinn safnar bókamerkjum sjálfkrafa

á meðan þú vafrar á milli vefsíðna. Bókamerkin eru
vistuð í sjálfvirku bókamerkjamöppunni (

) og

sjálfkrafa flokkuð eftir lénum. Sjá einnig ‘Vefstillingar’,
á bls. 89.