
Vefur opnaður
• Vistaðu stillingarnar sem eru nauðsynlegar til að fá
aðgang að vefsíðunni sem þú vilt nota. Sjá kaflana
‘Móttaka vafrastillinga’, bls. 84 eða ‘Stillingar færðar
inn handvirkt’, bls. 84.
• Komdu á tengingu við vefinn. Sjá ‘Tengingu komið á’,
á bls. 85.
• Byrjaðu að vafra um síðurnar. Sjá ‘Vafrað’, á bls. 86.
• Rjúfðu tenginguna við vefinn. Sjá ‘Tenging rofin’,
á bls. 88.