Stillingar fyrir aukahluti
Vísar sem eru sýnilegir í biðstöðu:
Höfuðtól er tengt.
Hljóðmöskvi er tengdur.
Það er ekki hægt að nota höfuðtól, eða
Bluetooth-tenging við höfuðtól hefur rofnað.
Veldu
Höfuðtól (með snúru)
,
Hljóðmöskvi
eða
Bluetooth handfrjálst
og þá getur þú valið úr
eftirfarandi möguleikum:
Sjálfvalið snið
—Til að velja það snið sem verður virkt í
hvert sinn sem tiltekinn aukahlutur er tengdur við símann.
Sjá ‘Snið—Val á tónum’, á bls. 23.
Sjálfvirkt svar
—til að síminn svari innhringingu sjálfkrafa
eftir fimm sekúndur. Ef hringitónninn er stilltur á
Pípa
einu sinni
eða
Án hljóðs
er slökkt á sjálfvirkri svörun.
Verkfæri
118
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.