Aðgangsstaðir
.
Aðgangsstaðir geta verið varðir (
) af símafyrirtækinu
þínu eða þjónustuveitu. Það er ekki hægt að breyta eða
eyða vörðum aðgangsstöðum.
Aðgangsstaðir
Ábending! Sjá einnig ‘Móttaka stillinga fyrir MMS-
og tölvupósts’, bls. 70, ‘Tölvupóstur’, bls. 78 og ‘Vefur
opnaður’, bls. 84.
Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Nafn tengingar
—Gefðu tengingunni lýsandi heiti.
Flutningsmáti
—Það hvaða reiti er hægt að fylla út veltur
á því hvaða gagnatenging hefur verið valin. Fylltu út alla
reiti sem eru merktir með
Þarf að skilgr.
eða rauðri
Verkfæri
112
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
stjörnu. Aðra reiti þarf ekki að fylla út nema
þjónustuveitan hafi tekið það fram.
Til að geta notað gagnatengingu verður símafyrirtækið
að styðja hana og, ef með þarf, virkja hana fyrir SIM-
kortið þitt.
Nafn aðgangsstaðar
(aðeins fyrir pakkagögn)—Heiti
aðgangsstaðarins er nauðsynlegt til að koma á tengingu
við pakkagagna- og UMTS-símkerfin. Þú getur fengið
heiti aðgangsstaðarins uppgefið hjá símafyrirtækinu þínu
eða þjónustuveitu.
Notandanafn
—Notandanafn getur verið nauðsynlegt
til að koma á gagnatengingu og það fæst hjá
þjónustuveitunni. Í notandanafninu er oft gerður
greinarmunur á há- og lágstöfum.
Biðja um lykilorð
—Ef þú þarft að slá inn nýtt lykilorð í
hvert skipti sem þú skráir þig inn á miðlara, eða ef þú
vilt ekki vista lykilorðið þitt í símanum, skaltu velja
Já
.
Lykilorð
—Það getur verið nauðsynlegt að nota lykilorð
til að koma á gagnatengingu og það fæst yfirleitt hjá
þjónustuveitunni. Í lykilorðum er oft gerður greinarmunur
á há- og lágstöfum.
Aðgangskort
—Veldu
Venjulegt
eða
Öruggt
.
Heimasíða
—Sláðu inn veffangið eða veffang
skilaboðastöðvar margmiðlunarboða, eftir því hvað
þú ert að setja upp.
Veldu
Valkostir
>
Frekari stillingar
til að breyta
eftirfarandi stillingum:
Gerð símkerfis
—Veldu hvaða internetsamskiptareglur
þú vilt nota:
IPv4 stillingar
eða
IPv6 stillingar
. Aðrar
stillingar velta á því hvaða gerð af símkerfi þú velur.
IP-tala símans
(fyrir IPv4)—Sláðu inn IP-tölu símans.
Nafnamiðlarar
—Sláðu inn IP-tölu aðalnafnamiðlarans
í
Aðalnafnamiðlari:
. Sláðu svo inn IP-tölu
aukanafnamiðlarans í
Aukanafnamiðlari:
. Vefföngin
fást hjá internetþjónustunni.
Útskýring: Þjónusta lénaheita (DNS - Domain Name
Service) er internetþjónusta sem þýðir nöfn léna eins og
www.nokia.com í IP-tölur líkt og 192.100.124.195.
Veff. proxy-miðlara
—Tilgreindu veffangið fyrir proxy-
miðlarann.
Númer proxy-gáttar
—Sláðu inn gáttarnúmer proxy-
miðlarans.