
Móttaka stillinga fyrir aðgangsstaði
Þú getur fengið stillingar fyrir aðgangsstaði í
textaskilaboðum frá þjónustuveitu. Einnig getur verið að
stillingarnar séu forstilltar í símanum þínum. Sjá ‘Gögn og
stillingar’, á bls. 72.
Til að búa til nýjan aðgangsstað skaltu styðja á
takkann og opna
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>