Pakkagögn
Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði
sem nota pakkagagnatengingar.
Pakkagagnatenging
—Ef þú velur
Ef samband næst
og
ert á símkerfi sem styður pakkagögn skráir síminn sig á
pakkagagnasímkerfið. Þá er fljótlegra að ræsa virka
pakkagagnatengingu (t.d. til að senda og taka við
Verkfæri
113
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
tölvupósti). Ef þú velur
Ef með þarf
notar síminn aðeins
pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit eða aðgerð sem
þarfnast hennar. Ef ekkert pakkagagnasamband er til
staðar og þú velur
Ef samband næst
reynir síminn
reglulega að koma á pakkagagnatengingu.
Aðgangsstaður
—Heiti aðgangsstaðarins er nauðsynlegt ef
ætlunin er að nota símann sem pakkagagnamótald
fyrir tölvu.