Nokia N90 - Pakkagagnatengingar í GSM- og UMTS- símkerfum

background image

Pakkagagnatengingar í GSM- og UMTS-
símkerfum

Þegar síminn er notaður í GSM- og UMTS-símkerfum er
hægt að hafa margar gagnatengingar í gangi samtímis
og aðgangsstaðir geta deild gagnatengingu. Í UMTS-
símkerfinu er ekki slökkt á gagnatengingu þegar talað
er í símann. Upplýsingar um hvernig á að skoða virkar
gagnatengingar er að finna í ‘Stjórnandi tenginga’
á bls. 104.

Eftirfarandi vísar geta birst fyrir neðan merkisvísinn,
allt eftir því hvaða símkerfi er í notkun:

GSM-símkerfi, pakkagögn eru möguleg á símkerfinu.

GSM-símkerfi, pakkagagnatenging er virk og verið er að

flytja gögn.

GSM-símkerfi, margar pakkagagnatengingar eru virkar.

GSM-símkerfi, pakkagagnatenging er í bið. (Þetta getur

t.d.gerst þegar talað í símann.)

UMTS-símkerfi, pakkagögn eru möguleg á símkerfinu.

UMTS-símkerfi, pakkagagnatenging er virk og verið er

að flytja gögn.

UMTS-símkerfi, margar pakkagagnatengingar

eru virkar.

UMTS-símkerfi, pakkagagnatenging er í bið.