Samskipanir
Þú getur fengið öruggar miðlarastillingar frá
símafyrirtækinu þínu eða þjónustuveitu í
samskipanaboðum. Einnig geta stillingarnar verið vistaðar
á SIM- eða USIM-kortinu þínu. Í
Samskipanir
geturðu
vistað þessar stillingar í símanum, skoðað þær eða eytt
þeim.