
Reiknivél
Til að leggja saman, draga frá, margfalda, deila, reikna
kvaðratrót og prósentur skaltu opna
og velja
Vinnuforrit
>
Reiknivél
.
Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er
takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.
Til að vista tölu í minninu (táknað með
M
) skaltu velja
Valkostir
>
Minni
>
Vista
. Til að sækja tölu sem er
vistuð í minninu skaltu velja
Valkostir
>
Minni
>
Úr minni
. Til að eyða tölu úr minninu skaltu velja
Valkostir
>
Minni
>
Eyða
.