Nokia N90 - Reiknivél

background image

Reiknivél

Til að leggja saman, draga frá, margfalda, deila, reikna
kvaðratrót og prósentur skaltu opna

og velja

Vinnuforrit

>

Reiknivél

.

Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er

takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.

Til að vista tölu í minninu (táknað með

M

) skaltu velja

Valkostir

>

Minni

>

Vista

. Til að sækja tölu sem er

vistuð í minninu skaltu velja

Valkostir

>

Minni

>

Úr minni

. Til að eyða tölu úr minninu skaltu velja

Valkostir

>

Minni

>

Eyða

.