Nokia N90 - Verkefnalisti búinn til

background image

Verkefnalisti búinn til

Ýttu á

takkan og opnaðu

Vinnuforrit

>

Verkefni

til

að skrifa minnismiða og búa til verkefnalista.

Minnismiði er búinn til með því að styðja á hvaða takka
sem er til að skrá verkefnið í

Efni

reitinn.

Til að tilgreina lokafrest verkefnisins skaltu velja reitinn

Lokafrestur

og tilgreina dagssetninguna.

Til að tilgreina forgang fyrir

Verkefni

skaltu velja

Forgangur

reitinn og styðja á

takkann til að velja

forganginn. Táknin fyrir forgagn verkefnisins eru (

Hár

)

og

(

Lágur

). Það er ekkert tákn fyrir

Venjulegur

.

Til að merkja verkefni sem er lokið skaltu velja það í

Verkefni

listanum og velja

Valkostir

>

Merkja sem lokið

.

Til að gera verkefnið virkt aftur skaltu velja það í

Verkefni

listanum og síðan

Valkostir

>

Merkja sem ólokið

.

background image

Vinnuforrit

92

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.